BH: Dröfn og Hrund unnu Gamla vínhúss butler tvímenninginn!
miðvikudagur, 16. október 2013
Hrund Einarsdóttir og Dröfn Guðmundsdóttir unnu Gamla vínhús
butler tvímenning félagsins. Þær skuturst upp fyrir Guðbrand og
Friðþjóf síðasta kvöldið í heidarstöðunni en þar giltu 2 bestu
kvöldin af 3. Þær fengu 89 impa, sem var 4 impum meira en
Guðbrandur og Friðþjófur sem enduðu í 3ja sæti.
Halldór Svanbergsson og Gísli Steingrímsson enduðu í 3ja sæti.
Næsta keppni félagsins er 2ja kvölda Hraðsveitakeppni