Þórir og Björn með nauma forystu í Kópavogi
fimmtudagur, 26. september 2013
Björn Halldórsson og Þórir Sigursteinsson eru með nauma forystu eftir tvö kvöld af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs. Í öðru sæti eru feðgarnir Júlíus Snorrason og Eiður Mar Júlíusson og Sigruður Sigurjónsson og Ragnar Björnsson eru þriðju efir að hafa náð 63,1% skori í kvöld. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.