Árni og Oddur efstir í Sumarbridge
fimmtudagur, 1. ágúst 2013
Bræðurnir Árni og Oddur Hannessynir voru í stuði í Sumarbridge í gærkvöldi og voru lengi kvölds með yfir 70% skor en enduðu með 68,8% sem var rúmum 6% meira en næsta par. Þeir eru einnig efstir í bronsstigasöfnunni eins og sjá má á Heimasíðu Sumarbridge.