Vertarstarf Bridgefélags Kópavogs hefst fimmtudaginn 12 September kl. 19:00 stundvíslega. Dagskráin fram að jólum er komin á heimasíðuna. Nýjir félagar velkomnir eins og alltaf.
Dagskrá BR Haustið 2013
Bridgefélag eldri borgara í Hafnarfirði er komið með heimasíðu hjá Bridgesambandi Íslands. Slóðin er www.bridge.
Allt er komið hér
"GOLF-BRIDGE mótið verður haldið á Strönd (Hellu) laugardaginn 7.sept og hefst kl. 10.30. Nánari upplýsingar hjá Lofti s 897 0881 og á golf.is.
Allt um Sumarbridge er hér .
Spilað var á átta borðum í sumarbridge í kvöld. Engu að síður ákaflega gaman hjá þeim flestum. Efstir urðu Brynjar Jónsson og Ingvar Hilmarsson með 61% skor eins og sjá má á heimasíðu Sumarbridge.
Bræðurnir Árni og Oddur Hannessynir voru í stuði í Sumarbridge í gærkvöldi og voru lengi kvölds með yfir 70% skor en enduðu með 68,8% sem var rúmum 6% meira en næsta par.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar