Sumarbridge: Leifur og Guðmundur unnu með 65,2%
miðvikudagur, 22. maí 2013
Leifur Aðalsteinsson og Guðmundur Ágústsson unnu 32 para tvímenning með 65,2% skor. Jafnir í 2. sæti voru Sigurður Steingrímsson og Kristinn Kristinsson og Brynjar Jónsson og Ingvar Hilmarsson með 56,6%.