Heimaeinmenningur Frímanns
föstudagur, 17. maí 2013
Bridgefélag Akureyrar var að fá afhentar Bridgemate tölvur frá BSÍ og upplagt var að taka prufukeyrslu með 8 manna heimaeinmenning.
Eftir kerfið var komið í gang með hjálp Svenna þá gekk mótið smurt og þeir nafnar urðu jafnir og efstir eftir harða baráttu og mörg sveifluspil.