Heimaeinmenningur Frímanns

föstudagur, 17. maí 2013

Bridgefélag Akureyrar var að fá afhentar Bridgemate tölvur frá BSÍ og upplagt var að taka prufukeyrslu með 8 manna heimaeinmenning.

Eftir kerfið var komið í gang með hjálp Svenna þá gekk mótið smurt og þeir nafnar urðu jafnir og efstir eftir harða baráttu og mörg sveifluspil.

Lokastaðan

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar