B.A.: Topp 16 og sumarbridge
þriðjudagur, 28. maí 2013
Topp 16 meistarinn árið 2013 er Óttar I. Oddsson eftir harða baráttu við Víði Jónsson. Heildarstaðan
Sumarbridge er í fullum gangi og hér má sjá úrslitin en síðast unnu Reynir og Frímann eftir harða baráttu við Valmar og Pétur Guðjóns. Heimasíða Sumarbridge
Þriðjudaginn verður svo Aðalfundur B.A. sem hafði þyrft að fresta svo sjáumst þar.