Valgerður Kristjónsdóttir vann afmælismót Dennu 2013!
laugardagur, 20. apríl 2013
52 konur spiluðu butler einmmenning í afmælismóti Dennu 20. apríl 2013.
Valgerður Kristjónsdóttir sigraði með 74 impa. Í 2. sæti varð Stefanía Sigurbjörnsdóttir með 72 impa og í 3ja sæti varð Hrafnhildur Skúladóttir mmeð 69 impa.
Mótið tókst frábærlega og Aðalsteinn Jörgensen var mættu með myndavélina og má reikna með myndum fljótlega á facebook síðu Bridgesambands Íslands.