Lokakvöld hjá BH næsta mánudag (breyting á dagskrá)
sunnudagur, 21. apríl 2013
Næsta mánudag verður lokakvöld BH, spilaður verður tvímenningur.
Aðalfundurinn verður síðan haldinn í Gamla Vínhúsinu (A-Hansen) föstudaginn 26.04.2013 kl 18:00
Vinsamlegsta tilkynnið þátttöku til Sigurjóns 8420970 eða í mail sigurjon@munus.is