Heimir og Árni Már efstir í Kópavogi
fimmtudagur, 11. apríl 2013
Í kvöld hófst þriggja kvölda Monrad-tvímenningur hjá Bridgefélagi Kópavogs. Heimir Þór Tryggvason og Árni Már Björnsson tóku forystuna með því að fá 60,1% skor á fyrsta kvöldinu af þremur. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópoavogs