Gísli og Leifur efstir eftir tvö kvöld af þremur
fimmtudagur, 18. apríl 2013
Annað kvöldið af þremur í Apríl-Monrad Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson náðu besta skori kvöldsins með 60,2% skor. Í öðru sæti voru Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson með 59,2% sem dugði þeim til að ná efsta sætinu samanlagt. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs