Briddsfélag Selfoss
sunnudagur, 21. apríl 2013
Brynjólfur Gestsson og Helgi Hermansson sigruðu í lokamóti briddsfélags Selfoss. Ekki verður spilað meira þennan veturinn á vegum félagsins enda eru menn farnir að snúa sér að vorverkunum. Starfið byrjar svo aftur í september að sumarleyfi loknu.