Aðalsveitakeppni BR 2013

þriðjudagur, 9. apríl 2013

Aðalsveitakeppni BR 2013 er lokið.  Öruggur sigurvegari var sveit Lögfræðistofu Íslands.
í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Sverrir Ármannsson, Steinar Jónsson, Bjarni Einarsson og Aðalsteinn Jörgensen.
Lokastaðan.
1.  Lögfræðistofa Íslands  248 stig
2.  Málning                233 stig
3.  Garðsapótek            212 stig
4-5 Karl Sigurhjártarson   209 stig
4-5 Chile                  209 stig.  

Sjá nánari úrslit á heimasíðu BR

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar