Miðvikudagsklúbburinn: Unnar Atli og Ágúst unnu 29 para tvímenning!
fimmtudagur, 14. mars 2013
Unnar Atli Guðmundsson og Ágúst Sigurðsson voru efstir af 29 pörum miðvikudaginn 13. mars hjá Miðvikudagsklúbbnum. Þeir enduðu með 60,2%. Jöfn í 2. sæti voru pörin Þorgerður Jónsdóttir og Aðalsteinn Jörgensen og Björgvin Már Kristinsson og Guðmundur Snorrason með 58,7%.