HSK tvímenningur eldri borgara á laugardag
þriðjudagur, 12. mars 2013
Fyrsta
HSK mótið í tvímenningi bridds fyrir 67 ára og eldri verður haldið
í Selinu á Selfossi á laugardag og hefst kl. 14:00.
Skráningum lauk sl. laugardag og eru 14 pör skráð til
leiks.