Halldórsmót B.A. og Svæðamót NEy
laugardagur, 23. mars 2013
Eftir tvö kvöld af þremur í Board-a-match sveitakeppni B.A. leiðir sveit Frímanns Stefánssonar. Með honum spila Kristinn Þórisson, Björn Þorláksson og Pétur Gíslason.
Laugardaginn 23.mars var haldið Svæðamót í tvímenningi og þar unnu Kristinn Þórisson og Frímann Stefánsson.
Öll úrslit úr þessum mótum má sjá hér