Halldór og Magnús unnu Páskatvímenning Breiðfiriðinga
sunnudagur, 24. mars 2013
Páskatvímenningur Breiðfirðingafélagsins var spilaður í kvöld. Spilaður var Monrad-barómeter og mættu 18 pör til leiks. Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson tóku forystuna strax í fyrstu umferð og héldu henni til loka. Öll úrslit má sjá hér.