Góutvímenningur B.A.

þriðjudagur, 5. mars 2013

Áhugamenn um páskaegg létu sig ekki vanta í Góumótið en því spennandi móti lauk í kvöld. Það voru Gylfi Pálsson og Helgi Steinsson sem náðu að halda forystunni en heildarstöðu og spil má sjá hér.

Í 2.sæti urðu Reynir Helgason og Frímann Stefánsson en í 3. þeir Stefán Ragnarsson og Pétur Guðjónsson eftir að hafa skotist upp fyrir Ævar Ármannsson og Árna Bjarnason í síðustu setu

Næsta mót er þriggja kvölda Board-a-match sveitakeppni svo um að gera að melda sig

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar