Eiður Mar og félagar með 102 stiga forystu

föstudagur, 8. mars 2013

Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hélt áfram í gærkvöldi og þegar keppnin er hálfnuð hefur sveit Eiðs Mar Júiussonar tekið góða forystu og er með 102 stigum meira en næsta sveit. Þeir fengu 664 stig á öðru kvöldinu sem jafngilir 61,5% skori. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar