Eiður Mar efstur eftir leiðréttingar hjá BK

föstudagur, 1. mars 2013

Eftir leiðréttingar milli sveita númer 1 og 10 í spilum 13 og 14 í fimmtu og sjöttu umferðum þá lækkaði sveit Gulla Bessa um 20 stig og Freyja og kellurnar hækkuðu jafn mikið. Eiður Mar Júlíusson og félagar eru því með réttu efstir með 591 stig og Bernódus í öðru sæti með 584 stig. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar