Briddsfélag Selfoss
föstudagur, 22. mars 2013
Þegar tveimur kvöldum er lokið af þremur í íslandsbankabarómeter eru Guðmunudur og Björn efstir og þar á eftir kemur keppnisstjórinn knái Vigfús Pálsson og aðstoðarmaður hans Sigurður Vilhjálmsson.
Ekki verður spilað á Skírdag, næst er því spilað fimmtudaginn 4. apríl.