BH: Guðlaugur Sveinsson einmenningsmeistari BH 2013
þriðjudagur, 12. mars 2013
Guðlaugur Sveinsson vann einmenningsmót BH 2013. Hermann Friðriksson endaði í 2. sæti og svo skemmtilega vildi til að þeir spiluðu í andstöðu við hvorn annann í síðustu umferð og leiddi Hermann þá með 2 stigum.
Guðlaugur vann innbyrðissetuna og tryggði sér titilinn.
Næsta mánudag byrjar 2ja kvölda butler tvímenningur.