BH: Guðlaugur Sveinsson einmenningsmeistari BH 2013

þriðjudagur, 12. mars 2013

Guðlaugur Sveinsson vann einmenningsmót BH 2013.  Hermann Friðriksson endaði í 2. sæti og svo skemmtilega vildi til að þeir spiluðu í andstöðu við hvorn annann í síðustu umferð og leiddi Hermann þá með 2 stigum.

Guðlaugur vann innbyrðissetuna og tryggði sér titilinn.

Næsta mánudag byrjar 2ja kvölda butler tvímenningur.

 Úrslit og spil úr einmenningnum

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar