Aðalsveitakeppni BR að byrja
mánudagur, 4. mars 2013
Minnum á aðalsveitakeppni BR 2013 sem hefst á morgun þriðjudag. Spilaðar verða 12 umferðir, 16 spila leikir næstu 6 þriðjudaga.
Vegleg verðlaun og að sjálfsögðu aukaverðlaun fyrir hæsta parið í Butler (lágmark að spila 8 leiki af 12).
Hægt að skrá sig með því að senda mail á br@bridge.isog hringja í Rúnar s: 820-4595, Dennu í s: 864-2112 eða Guðjón í s: 846-1511. Þá sem langar að vera með en vantar væng eða bara makker er bent á að hringja í undirrituð og við aðstoðum við myndun sveita.
Kveðja, stjórnin