Sveitakeppnismeistarar á Suðurnesjum
miðvikudagur, 27. febrúar 2013
Þeir Gunnar Guðbjörnsson og Jóhannes Sigurðsson komu, sáu og sigruðu í Sveitarokki á Suðurnesjum. Svavar Jensen var með þeim í pari. Þeir leiddu nánast allan tíman og unnu að lokum með 25 impa mun. Næstir á eftir þeim komu þeir Þorgeir Ver Halldórsson og Garðar Þór Garðarsson og Einar Guðmundsson spilaði síðasta kvöldið.
Öll úrslit má sjá hér. Næstu 4 kvöld æltum við að spila Meistaratvímenning. Allir að mæta