Sigtryggur vann í forystu eftir fyrri dag á Reykjanesmótinu
laugardagur, 9. febrúar 2013
Reykjanesmótið í sveitakeppni fer fram nú um helgina í Gullsmára 13 í Kópavogi. Tíu sveitir keppa um sjö sæti í Undanúrslitum Íslandsmótsins sem spiluð verða helgina 8-10 mars. Sigtryggur Sigurðsason og félagar hafa 15 stiga forystu eftir fjórar umferðir af níu. Úrslitin má sjá hér og á heimasíðu Bridgesambands Reykjaness