Miðvikudagsklúbburinn: Óskar og Gunnar Helgi efstir með 61,7%
fimmtudagur, 28. febrúar 2013
Óskar Jónsson og Gunnar Helgi Hálfdánarson unnu einskvölds tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum með 61,7% skor. Í 2. sæti voru Jón Hákon Jónsson og Sigtryggur Jónsson með 56,7% og 3. sætið varð hlutskipti Eiríks Sigurðssonar og Sigurðar Kristjánssonar.