Miðvikudagsklúbburinn: Halldór og Baldur unnu með 61,4%
fimmtudagur, 21. febrúar 2013
23 pör spiluðu einskvölds tvímenning. Halldór Þorvaldsson og Baldur Bjartmarsson unnu með 61,4%. Næstir voru Guðmundur Skúlason og Þorsteinn Guðbjörnsson mðe 60,4%.