Jón og Þorlákur sigruðu Aðaltvímenning BR 2013
þriðjudagur, 26. febrúar 2013
Jón Baldursson og Þorlákur Jónsson unnu sannfærandi sigur í
Aðaltvímenning BR. En aldrei hefur verið minni munur í baráttunni
um annað sætið. Aðeins skildu 1,4 stig milli 2 og 5 sætis.
Lokastaðan.
1. Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson 2224,8
2. Guðmundur Snorrason - Sveinn Rúnar Eiríksson 2177,3
3. Gunnlaugur Karlsson - Kjartan Ingvarsson 2177,2
4. Stefán Jóhannsson - Kjartan Ásmundsson 2176,8
5. Hrólfur Hjaltason - Oddur Hjaltason 2175,9
Sjá nánar á heimasíðu BR