Hraðsveitakeppni að hefjast í Kópavogi
sunnudagur, 24. febrúar 2013
Næsta keppni hjá Bridgefélagi Kópavogs er fjögurra kvölda Hraðsveitakeppni sem hefst næsta fimmtudag. Skráning hjá Hjálmari s. 898-3181 og Þórði s. 862-1794. Hér má sjá skráningarlista.