BH: Ísak og Stefán/Vignir leiða Aðaltvímenninginn eftir 3 kvöld af 4
þriðjudagur, 26. febrúar 2013
Ísak Örn Sigurðsson og Stefán Jónsson/Vignir Hauksson leiða Aðaltvímenning BH þegar 3 kvöld eru búin af 4. Þeir eru með 60,6%. Í 2. sæti eru Hlynur Angantýsson og Helga Bergmann/Guðný Guðjónsdóttir með 57,6% og í 3ja sæti Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson með sama prósentuskor.