BH: Halldór og Magnús leiða eftir 1. kvöld í Aðaltvímenning BH
mánudagur, 11. febrúar 2013
Halldór Þorvaldsson og Magnús Sverrisson eru efstir eftir 1. kvöld í Aðaltvímenning BH 2013. Þeir eru með 62,3% og í 2. sæti eru Svala Pálsdóttir og Garðar Garðarsson með 61,8%. Í 3ja sæti eru Friðþjófur Einarsson og Guðbrandur Sigurbergsson með 58,3%.