Sveitarokk á Suðurnesjum
þriðjudagur, 29. janúar 2013
Næsta miðvikudagskvöld munum við spila ca 5 kvölda sveitarokk (Aðalsveitakeppni) Barometer. Stefnum að því að vera með 10 borð svo ég hvet alla til að mæta. Heitt á könnunni og aldrei að vita nema einhver næring verði í boði.