Sveit Lögfræðistofu Íslands er Reykjavíkurmeistarar í sveitakeppni 2013
föstudagur, 18. janúar 2013
Sveit Lögfræðistofu Íslands er Reykjavíkurmeistarar í
sveitakeppni 2013
Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni H
Einarsson, Aðalsteinn Jörgensen, Steinar Jónsson og Sverrir
Ármannsson
Lokastaðan er...
1. Lögfræðistofa Íslands 262 stig
2. Karl Sigurhjartarson 251 stig
3. Grant Thornton 242 stig
Nánari úrslit er að sjá á heimasíðu mótsins