Reykjnesmót í sveitakeppni
miðvikudagur, 9. janúar 2013
Reykjanessmót í sveitakeppni verður haldið helgina 09.-10.
febrúar 2013
Spilað verður í Gullsmára, félagsheimili aldraðra í Kópavogi.
Spilamennska hefst kl. 11.oo á laugardeginum.
Keppnisgjald verður sama og í fyrra, 20.000 kr á sveit.
Skráning hjá : Erlu s: 659 3013, Garðari s: 893 2974 og Lofti s: 897 0881.