Miðvikudagsklúbburinn spilar á Reykjavik Natura 23. janúar
þriðjudagur, 22. janúar 2013
Spilakvöld Miðvikudagsklúbbsins verður á Hótel Reykjavík Natura (fyrrum Hótel Loftleiðir) miðvikudaginn 23. janúar. Það verður spilað samhliða Stjörnutvímenningnum á Bridgehátíð.
1. verðlaun er keppnisgjald í tvímenninginn á Bridgehátíð 2013!!
Spilamennska byrjar kl 19:00
Allir spilarar velkomnir