Miðvikudagsklúbburinn: Guðrún Jörgensen og Björn Arnarson með 64,3%!
fimmtudagur, 31. janúar 2013
Guðrún Jörgensen og Björn Arnarson unnu einskvölds tvímenning hjá Miðvikudagsklúbbnum með glæsilegu skori, 64,3%. Næst voru Soffía Daníelsdóttir og Óli Björn Gunnarsson með 57,9% og í 3ja sæti voru Ásgeir Yngvi Jónsson og Siguðrur G. Ólafsson með 56,4%.