Briddsfélag Selfoss
föstudagur, 18. janúar 2013
Janúarbutler Briddsfélags Selfoss hélt áfram fimmtudaginn 17. janúar. Miklar sviptingar urðu á toppnum og eru komnir nýjir menn á toppin og hefur staðan jafnast töluvert. Þannig að það er allt opið fyrir síðasta kvöldið í þessu móti. En stöðuna má sjá hér fyrir neðan. Einnig var mikið um leiðréttingar á skori á fyrsta kvöldinu og eru úrslitin frá því einnig hér fyrir neðan.
Ekki verður spilað fimmtudaginn 24.janúar vegna briddshátíðar en næst verður spilað fimmtudaginn 31.janúar á Selfossi