BK: Dagskráin jan-maí 2013
miðvikudagur, 2. janúar 2013
Starfsemi Bridgefélags Kópavogs hefst aftur eftir jólafrí þann 03 janúar kl. 19:00 með þriggja kvölda Monrad-tvímenningi.
Spilað er í Gjábakka, félagsheimili aldraðra að Fannborg 8, aftan við Landsbankann við Hamraborg.
Sjá heimasíðu Bridgefélags Kópavogs