AÐALTVÍMENNINGUR BK; Enn opið fyrir skráningu
fimmtudagur, 31. janúar 2013
Aðaltvímenningur Bridgefélags Kóopavogs hefst kl. 19:00 í kvöld. Þeir sem ekki hafa skráð sig fyrirfram eru beðnir um að mæta tímanlega í kvöld og skrá sig þannig að vel gangi að byrja mótið. Spilaður verður fjögurra kvölda Barómeter; Allir við alla.
Í janúar var spilað á 14 borðum og við bíðum spennt eftir að sjá hvort við bætum það met.