Aðalsveitakeppni BH: Sveit BÓ með 41 stiga forystu þegar 1 umferð er eftir
mánudagur, 21. janúar 2013
Sveit BÓ (Björgvin Már, Sverrir, Ísak, Vignir, Stefán) er með 41 stiga forystu þegar 1 umferð er eftir af Aðalsveitakeppni félagsins. Þeir unnu fullnaðarsigur gegn sveit Svölu Pálsdóttur sem var í 2. sæti fyrir næststsíðustu umferð.
Mánudaginn 28. janúar verður frí hjá félaginu vegna mikils álags á Bridgehátíð
Siðasta umferðin verður spiluð 4. febrúar og verður boðið upp á stuttan tvímenning seinni helming kvöldsins fyrir þá sem vilja