Lögfræðistofa Íslands vann haustsveitakeppni Þriggja Frakka með miklum yfirburðum.

þriðjudagur, 11. desember 2012

Haustsveitakeppni Þriggja Frakka  er lokið.  Lögfræðistofa Íslands vann mótið með miklum yfirburðum.
Í sveitinni spiluðu Jón Baldursson, Þorlákur Jónsson, Bjarni H Einarsson, Aðalsteinn Jörgensen,
Steinar Jónsson, Sverrir Ármannsson og Ásmundur Pálsson.

1. Deild
1. Sveit Lögfræðistofu Íslands  = 451 stig
2. Sveit Chile = 413 stig.
3. Sveit Málningar = 399 stig.

2. Deild
1. Sveit VÍS = 382 stig
2. Sveit Sölufélags Garðyrkjumanna = 374 stig.
3. Sveit Logoflex = 352 stig.  

Næsta þriðjudagskvöld er jólasveinatvímenningur, þar sem skilyrði til verðlauna er að
vera með jólasveinahúfu.
30. desember verður haldið minningarmót um Jón Ásbjörnsson.  Skráning er á www.bridge.is

Sjá nánari stöðu og úrslit á heimasíðu BR

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar