Jólamót BR-Minningarmót Jóns Ásbjörnssonar

laugardagur, 29. desember 2012

Jólamót BR - Minningarmót Jóns Ásbjörnssonar 

Í ár verður mótið minningarmót um látinn félaga, Jón Ásbjörnsson, sem stóð framarlega í bridge á Íslandi í mörg ár.

Mótið verður haldið sunnudaginn 30. Desember 2012 í húsnæði BSÍ Síðumúla 37 og hefst stundvíslega kl. 17:00.

Spilaður verður Mondrad Barómeter, 11 umferðir - 44 spil.Keppnisgjald kr. 3.500.- á mann.

Glæsileg peningaverðlauna fyrir 5 efstu sætin.

1.       Sæti      100.000.-

2.       Sæti      60.000.-

3.       Sæti      40.000.-

4.       Sæti      30.000.-

5.       Sæti      20.000.-

Flugeldar verða dregnir út í aukaverðlaun.

Fullt er í mótið 56 pör skráð.  Skráningarlistinn verður uppfærður síðar í kvöld.   

Skráningarlistinn

Kveðja, Stjórnin 

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar