Starfið hjá Briddsfélagi Selfoss hófst á föstudagskvöldið 28. september með aðalfundi og spilamennsku. Hefðbundin fimmtudagsspilamennska hefst svo næstkomandi fimmtudag með þriggjakvölda tvímenningi þar sem tvö bestu kvöldin telja til úrslita.
Annað kvöldið af þremur í Hausttvímennini Bridgefélags Kópavogs var sppilað í kvöld. Guðný Guðjónsdóttir og Björgvin Már Kristinsson urðu efst og tóku einnig forystuna í heildarkeppninni.
Lokakvöld Hótel Hamar Cavendish tvímennings BR 2012 lauk með yfirburðasigri Jóns Baldurssonar og Þorláks Jónssonar sem fengu einnig langhæstu skor kvöldsins.
Pétur Guðjónsson og Stefán Ragnarsson skutu öðrum aftur fyrir sig á Startmóti B.A.
Nú fer starfsemi Bridgefélags Selfoss í vetur senn að hefjast. Boðað hefur verið til Aðalfundar í Tryggvaskála föstudaginn 28. september nk. kl.
Þá er komið að fyrsta fyrirlestri vetrarins. Sveinn Rúnar Eiríksson ætlar að mæta og ræða við okkur um Ólympíumótið í sumar. Val landsliðsins, undirbúning, mótið sjálft og síðan verða umræður.
Fyrirhuguð keppni í Föstudagsdeildinni sem átti að hefjast í kvöld fellur niður vegna þátttökuleysis. Kveðja, Stórn BR.
Fyrsta kvöldið af þremur í Hausttvímenningi Bridgefélags Kópavogs var spilað í kvöld. Spilað var á 11 borðum og urðu Gísli Tryggvason og Leifur Kristjánsson hlutskarpastir en staða efstu para er mjög jöfn.
Föstudagsdeildin byrjar á morgun. Skráningin hefur farið rólega af stað og eru þeir sem ætla að vera með beðnir um að hafa hraðar hendur og skrá sig á maili br@bridge.
Úrslit fyrra kvöld má sjá hér á úrslitasíðu vetrarins en 17 pör taka þátt.
2 kvöld af 3 hjá Br lauk með risaskor Björgvins og Sverris sem dugði þeim í nauma forystu þegar eitt kvöld er eftir. Staðan efstu manna er.
Þá er lokið fyrsta kvöldinu hjá BH Spilað var á 11 borðum og til gaman voru 20 konur sem spiluðu og verður það að teljast met en úrslit urðu eftirfarandi sjá hér
Miðvikudaginn 19. sept hefst spilamennska í félagsheimili okkar að mánagrund. 1900 er spilatíminn og Eins kvölds tvímenningur er spilaformið.
Gísli Steingrímsson og Runólfur Jónsson unnu lokamót Sumarbridge 2012. Þeir enduðu með 61,3% skor og fengu í verðlaun gjafabréf á tvímenning Bridgehátíðar 2013. Björgvin Már Kristinsson og Sverrir G.
Vetrarstarf Bridgefélags Kópavogs hófst nú í kvöld og er óhætt að segja að startið hafi verið geysilega gott því spilað var á tíu borðum og mættu 3 ný pör til leiks.
32 pör mættu til leiks í þriggja kvölda Hótel Hamar Cavendish Tvímenning BR. Með þessu keppnisfyrirkomulagi er hægt að skora risastórt og tapa einnig stórt.
Þann 11.september var síðasta Sumarbridge B.A. og var góð mæting eða 15 pör. Efstir og jafnir urðu Pétur Guðjónsson, Stefán Ragnarsson og Viggó Reisenhus, Stefán Vilhjálmsson með 65,9% skor.
Minnum á skráninguna. br@bridge.
Já þá fer að koma að því AÐAL Bridgefélag landsins er að fara af stað J Við spilum á gamla og góða staðnum að Flatahrauni 3. Hafnarfirði Eins og landinn veit þá borgar sig að vera í BH og spila þar J Við ætlum að byrja mánudaginn 17.
Lokamót Sumarbridge 2012 Lokamót Sumarbridge 2012 fer fram laugardaginn 15. september og byrjar kl 13:00. Spilaðar verða 11 umferðir með 4 spilum á milli para.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar