Að loknum 6 umferðum af 12 í Aðalsveitakeppni BR 2012, er hnífjafnt á toppnum. Staðan er...
Staðan eftir 2 kvöld af þremur
Sveit Guðlaugs Bessasonar er efst í Hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs með 1220 stig sem jafngildir 56,5% skori. Búið er að spila tvö kvöld af fjórum og því nægur tími fyrir aðrar sveitir til að reyna við toppsætið.
Aðalsveitakeppni á Suðurnesjum hófst í kvöld enn við spilum sveitarokk sem er impa tvímenningur. Eftir fyrsta kvöld eru þeir Óli Þór Kjartansson og Arnór Ragnarsson efstir.
Síðustu 4 kvöld hefur farið fram meistaratvímenningur á Suðunesjum. Þeir Karl G. Karlsson og Gunnlaugur Sævarsson áttu feikna gott síðasta kvöld og sigruðu þetta með yfirburðum.
Aðalsveitakeppni Briddsfélags Selfoss lauk s.l. fimmtudagskvöld með öruggum sigri sveitar Kristjáns Más. Með honum í sveitinni spiluðu Gísli Þórarinsson, Þórður Sigðursson, Gísli Hauksson og Magnús Guðmundsson.
Fjögurra kvölda hraðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í gærkvöldi. Ellefu sveitir mættu til leiks og var mkið af skemmtilegum spilum. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar