Sveit Halldórs Svanbergssonar vann aðalsveitakeppni BH 2011. Öll úrslit og butler fyrstu 18 umferðirnar er að finna á heimasíðu félagsins. Butler úr síðustu umferð kemur inn á morgun.
Aðalsveitakeppninni lauk 3. mars sl. Sveit Antons vann keppnina, en með Antoni Hartmannssyni spiluðu Pétur Hartmannsson, Kjartan Jóhannsson og Sigfinnur Snorrason.
Hrapðsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs hófst í gærkvöldi. Tiu sveitir mættu til leiks og er sveit Ingvaldar með nauma forystu eftir fyrsta kvöld af fjórum.
Annað kvöldið í þriggja kvölda tvímenningi unnu þeir Oddur Hannesson og Sigurjón Ingibjörnsson með 62,3%. Tvö kvöld telja af þrem svo þetta er ennþá æsispennandi og engin leið að sjá út hver mun sigra þetta mót.
Baldur Bjartmarsson og Guðlaugur Sveinsson unnu 19 para tvímenning með 60,4% skor. Í 2. sæti voru Erla Sigurjónsdóttir og Guðni Ingvarsson með 2,4 stigum minna og í þriðja sæti voru Gróa Guðnadóttir og Sigríður Friðriksdóttir.
Þrátt fyrir að hart væri sótt að þeim af Sigfúsarnöfnum héldu Una og Jón forystunni í Góumóti Bridgefélags Akureyrar og unnu góðan sigur.
Jón og Þorlákur gáfu eftir á lokasprettinum, en Oddur og Hrólfur höfðu betru Lokastaðan 1 Oddur Hjaltason - Hrólfur Hjaltason 1742,1 stig 2 Haukur Ingason - Jón Þorvarðarson 1727,3 stig 3 Jón Baldursson - Þorlákur Jónsson 1699,8 stig Sjá nánari úrslit á heimasíðu BR
Fjögurra kvölda Hraðsveitakeppni hefst fimmtudaginn 3ja mars kl. 19:00 hjá Bridgefélagi Kópavogs. Enn er pláss fyrir nokkrar sveitir og nokkur pör eru á lausu.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar