Eiður Már og Júlíus unnu þriggja kv. monrad-barómeter í Kópavogi

fimmtudagur, 20. janúar 2011

Feðgarnir Júlíus Snorrason og Eiður Már Júlíusson sigruðu örugglega í þriggja kvölda Monrad-barómeter Bridgefélags Kópavogs. Þeir voru í álíka stuði og Íslaenska Landsliðið í handbolta í gærkvöldi og fengu 63% skor þegar síðasta kvöldið var spilað. Öll úrslit og heildar lokastöðu má sjá á heimasíðu Bridgefélags Kópavogs. 

Ekki verður spilað næsta fimmtudag vegna Bridgehátíðar. Þriðja febrúar hefst síðan 3-4 kvölda Barómeter. Nánar aulýst síðar hér á síðunni.

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar