Bf.Hafnarfjarðar: 19 sveitir mættu til leiks í Aðalsveitakeppnina!

þriðjudagur, 7. desember 2010

Hvorki meira né minna en 19 sveitir mættu til leiks í Aðalsveitakeppni BH sem byrjaði mánudaginn 6. desember.

Sveit Jóns Guðmar Jónssonar er efst með 49 stig af 50 mögulegum. Næstar eru sveitir Guðlaugs Bessasonar með 46 stig og sveit Halldórs Svanbergssonar með 42 stig.

Öll úrslit, spil og butler er að finna á úrslitasíðu BH

Reykjavík Bridge Festival

Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í vetur
Sjá nánar