Sjá hér
Aðalsveitakeppni Bridgefélag Hafnarfjarðar hefst á mánudaginn 6.
Næstkomandi miðvikudag ætla Miðvikudagsklúbburinn og Bridgefélögin á Suðurnesjum að halda Eins kvölds tvímenning sem aldrei svo vitað sé verið haldinn áður.
Seinna kvöldið í hraðsveitakeppninni lauk á miðvikudagskvöldið. Sigurvegarar keppninnar eru þeir Bjarki Dagsson, Dagur Ingimundarson, Karl G. Karlsson, Úlfar Kristinsson og Vignir Sigursveinsson með 37 stig.
Þröstur Árnason og Ríkharður Sverrisson sigruðu Sigfúsartvímenning Briddsfélags Selfoss með nokkrum yfirburðum eftir að hafa leitt mótið lengst af.
Sveit Eðvarðs Hallgrímssonar þarf nú aðeins sjö stig í síðustu umferð til að sigra í Aðalsveitakeppni Bridgefélags Kópavogs. Sveit Baldurs Bjartmarssonar hefur tryggt sér annað sætið en þeir sitja yfir í síðustu umferð næsta fimmtudag.
Pétur Guðjónsson og Hörður Blöndal náðu fyrsta sætinu af Sveini Pálssyni og Jónasi Róbertssyni eftir 69,7% skor þriðja kvöldið.
Frítt fyrir börn og ungmenni Öll börn og ungmenni 20 ára og yngri fá frítt í bridge í veturSjá nánar