Tvö pör jöfn og efst eftir fyrsta Butlerkvöldið í Kópavogi
fimmtudagur, 14. október 2010
Þórður Jörundsson - Bragi Bjarnason og Kristmundur Einarsson - Loftur Pétursson deildu efsta sætinu á fyrsta kvöldinu af þremur í Butlertvímenningi Bridgefélags Kópavogs. Öll úrslit má sjá á heimasíðu Bridgeféags Kópavogs