Miðvikudagsklúbburinn: Hulda og Halldór unnu 26 para tvímenning
miðvikudagur, 20. október 2010
Hulda Hjálmarsdóttir og Halldór Þorvaldsson unnu 26 para tvímenning miðvikudaginn 20. október. Baráttan um efsta sætið var jöfn og hörð og enduðu Hulda og Halldór 1 stigi fyrir ofan Esther Jakobsdóttur og Hjördísi Sigurjónsdóttur. Í 3ja sæti voru Ingibjörg Guðmundsdóttir og Sólveig Jakobsdóttir.
Öll spil og úrslit er hægt að nálgast á úrslitasíðu Miðvikudagsklúbbsins